*

Mánudagur, 23. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Leiknum í Eyjum í kvöld frestað

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Ekkert verður af því leikur ÍBV og  Aftureldingar fari fram í Vestmannaeyjum í kvöld.

Ástæðan er sú að ófært er til og frá Vestmannaeyjum.

Nýr leiktími er sunnudaginn 20. desember klukkan 17:00.