*

Sunnudagur, 22. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndasíða: Valur vann nauman sigur

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Valur hafði betur gegn Gróttu í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handknattleik í gær.

Eftir spennandi leik voru það að lokum Valsmenn sem unnu nauman tveggja marka sigur, 26-24.

Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var á vellinum og tók þessar myndir.