*

Sunnudagur, 22. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndasíða: Gróttustúlkur ekki í vandræðum með Aftureldingu

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Íslandsmeistarar Gróttu höfðu betur gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handknattleik í gær.

Óhætt er að segja að botnlið Aftureldingar hafi ekki verið mikil fyrirstaða fyrir Gróttustúlkur sem unnu öruggan sigur, 36-17.

Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var á vellinum og tók þessar myndir.