*

Föstudagur, 20. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Jóhann Reynir mætti aftur í lið Víkings

Mynd: Eyjólfur Garðarsson.

Mynd: Eyjólfur Garðarsson.

Handknattleiksmaðurinn Jóhann Reynir Gunnlaugsson var mættur á ný í lið Víkings sem gerði jafntefli gegn Aftureldingu í gærkvöldi.

Fyrir leikinn í kvöld hafði Jóhann verið fjarverandi í fimm vikur, eða síðan hann meiddist við að renna á sleipu gólfi í Víkinni í leik gegn ÍBV snemma í október.

Jóhann Reynir komast ekki á blað í leiknum en ljóst er að endurkoma hans er mikið fagnaðarefni fyrir Víkingsliðið sem er er bullandi fallbaráttu.

Í gær gerði Víkingur 17-17 jafntefli gegn Aftureldingu á útivelli.