*

Fimmtudagur, 16. apríl 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

bjarnifritzsEftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara.

Þátturinn er nú kominn á netið og hægt er að horfa á hann hér að neðan.