*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Valdi Þengils: ,,Allir gulir og glaðir núna"

valdi þengilsValdimar Þengilsson, leikmaður Hamranna, var skiljanlega ánægður með sigurinn gegn KR í kvöld en með sigrinum tryggði liðið sér í umspil um sæti í Olís-deild karla.

Valdimar skoraði fimm mörk í leiknum og ræddi svo við okkur eftir leiki.