*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Fram vann þriðja leikinn í röð

 

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Framarar eru komnir í fína stöðu í fallbaráttunni í Olís-deildinni eftir sigur gegn FH í gærkvöldi.

Sigurinn var sá þriðji í röð og liðið er komið í ákjósanlega stöðu fyrir lokasprettinn í fallbaráttunni.

Þorsteinn Haukur Harðarson var á vellinum og tók þessar myndir.