*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Kristófer: ,,Það er allt að gerast hjá okkur"

kristoferKristófer Fannar Guðmundsson, markvörður Fram, var skiljanlega hæstánægður með sigurinn gegn FH í kvöld. Hann ræddi við Sport.is eftir leikinn.

„Það er bara allt að gerast hjá okkur. Liðsheildin er góð og það er baráttugleði í hópnum. Það er að skila okkur núna," sagði Kristófer eftir leikinn.

„Við erum búnir að sýna það undanfarið að við erum með lið sem getur strítt öllum liðum í deildinni."