*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Hamrarnir tryggði sér í umspil í Vesturbænum á kostnað KR

Mynd: Hamrarnir

Mynd: Hamrarnir

Hamrarnir tryggðu sér í kvöld í umspil fyrir Olís deild karla er liðið sigra KR í sannkölluðum úrslitaleik um sætið.

Liðin voru jöfn af stigum fyrir leik en Hamrarnir voru með yfirhöndina í innabyrðisviðureignum og því skiptir engu máli þó að KR eigi einn leik eftir en Hamrarnir engan.

Staðan var 11-15 í hálfleik, Hömrunum í vil og þó að KR kom ágætlega til baka í seinni hálfleiknum dugði það ekki til og Hamrarnir sigruðu að lokum, 25-26.

Hamarnir eru því komnir í umspilið á kostnað KR.

KR 25-26 Hamrarnir (11-15)