*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Þessir dómarar dæma í úrslitakeppninni

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Átta dómarapör hafa verið valin til að dæma í úrslitakeppnum Olís-deildar karla og kvenna sem og í umspilskeppninni um sæti í Olís-deildinni.

Mikið af leikjum er framundan og ljóst að nokkuð mikið mun mæða á viðkomandi dómarapörum.

Hér að neðan má sjá lista yfir dómarapörin:
Anton Gylfi Pálsson – Jónas Elíasson
Arnar Geir Nikulásson – Ramunas Mikalonis*
Arnar Sigurjónsson – Svavar Ólafur Pétursson
Bjarki Bóasson – Gunnar Óli Gústafsson
Bjarni Viggósson – Sigurður H. Þrastarson
Gísli H. Jóhannsson – Hafsteinn Ingibergsson
Ingvar Guðjónsson – Þorleifur Árni Björnsson
Magnús Kári Jónsson – Ómar Ingi Sverrisson