*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Sigvaldi Guðjónsson færir sig um set í Danmörku

Mynd: Bjerringbro/Silkeborg

Mynd: Bjerringbro/Silkeborg

Sigvaldi Guðjónsson, 18 ára leikmaður Bjerringbro/Silkeborg í dönsku deildinni mun skipta um lið í sumar og færa sig yfir til Arhus.

Hann hefur gert eins árs samning við Árósarliðið og þá með möguleika á eins árs framlengingu.

Sigvaldi er 19 ára gamall hornamaður og hefur leikið fyrir íslenska u21 árs landsliðið og var danskur meistari með u18 ára liði Arhus.