*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Guðjón Valur og félagar í stórskemmtilegri auglýsingu

Mynd: Heimasíða Barcelona

Mynd: Heimasíða Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í spænska handboltaliðinu Barcelona léku á dögunum í stórskemmtilegri auglýsingu til að auglýsa leiki sína í Meistaradeild Evrópu í handknattleik.

Í auglýsingunni eru leikmenn að reyna að draga fólk á völlinn í orðsins fyllstu merkingu.

Auglýsinguna má sjá hér að neðan.