*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Flottustu markvörslurnar í 16-liða úrslitum – Varið frá Róberti

robertÞað var mikið um glæsileg tilþrif í 16-liða úrslitunum í handknattleik og handknattleikssamband Evrópu hefur verið duglegt við að birta myndbönd með því besta úr leikjunum.

Nú hefur sambandið sent frá sér myndband sem sýnir fimm bestu markvörslurnar en þar má sjá Róbert Gunnarsson láta verja frá sér í leik gegn Dunkerque.

Myndbandið má sjá hér að neðan.