*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Æfingahópur U-15 landsliðsins valinn

Heimir Ríkarðsson þjálfar U-15 liðið. Mynd: Valur.is

Heimir Ríkarðsson þjálfar U-15 liðið. Mynd: Valur.is

Heimir Ríkarðsson, landsliðsþjálfari U-15 ára landsliðs karla í handknattleik hefur valið æfingahóp sem mun æfa í páskavikunni.

Hópurinn er nokkuð stór en alls eru 32 leikmenn valdir til æfinga. Liðið mun æfa í Mýrinni í Garðabæ.

Hér að neðan má sjá hópinn.

Markmenn:
Egill Valur R Michelsen, Fylkir
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram 
Haukar Brynjarsson, Þór
Logi Tómasson, Valur
Sigurður Dan Óskarsson, FH
Páll Eiríksson, ÍBV

Aðrir leikmenn: 
Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir
Arnór Snær Óskarsson, Valur
Dagur Gautason, KA
Dagur Kristjánsson, ÍR
Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir
Davíð Elí Heimisson, HK
Einar Örn Sindrason, FH 
Eiríkur Þórarinsson, Valur
Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir
Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss
Gunnar Ögri Jónsson, Þór
Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir
Halldór Hlöðversson, ÍR
Jón Bald Freysson, Fjölnir
Jón Ómar Gíslason, Hörður
Jónas Eyjólfur Jónasson, Haukar
Jónatan Marteinn Jónsson, KA
Magnús Ingi Nielsen, Visse IF
Ottó Óðinsson , KA
Ólafur Haukur Júlíusson, Fram
Tómas Ingi Nielsen, Visse IF
Tumi Steinn Rúnarsson, Valur
Tjörvi Týr Gíslason, Valur
Unnar Steinn Ingvarsson, Fram 
Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur
Viktor Jónsson, Valur