*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Vilja halda Þóri til ársins 2020

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Norska handknattleikssambandið vill framlengja samning sinn við Þór Heirgerisson en hann hefur stýrt norska liðinu frá árinu 2009 og það með frábærum árángri.

Þetta staðfesti Þórir í samtali við norska blaðið Verdens Gang en þar kemur fram að sambandið vilji semja við hann til ársins 2020.

„Við höf­um rætt sam­an en þetta ekk­ert að stressa mig upp. Nú­gild­andi samn­ing­ur minn renn­ur út eft­ir Ólymp­íu­leika á næsta ári svo við höf­um góða tíma."

Norðmenn eru, undir stjórn Þóris, ríkjandi ólympíu og Evrópumeistarar en þar að auki lyfti hann ásamt liðinu heimsmeistaratitlinum árið 2011.