*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

U-17 ára lið karla valið

231111KristjanAraKonráð Olavsson og Kristján Arason, landsliðsþjálfarar U-17 liðsins í handknattleik, hafa valið hópinn sem mun mæta til æfinga yfir páskana.

Liðið mun æfa þétt frá 30. mars til 3. apríl og fá leikmenn þar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum fyrir komandi verkefni.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markmenn:
Andri Scheving – Haukar
Andri Ísak Sigfússon – ÍBV
Oliver Snær Ægisson – FH
Ásgeir Kristjánsson – KA
Bjarki Fjalar Guðjónsson – ÍR

Vinstra horn:
Alexander Másson – Valur
Friðrik Hólm Jónsson – ÍBV

Kristófer Dagur Sigurðsson – HK
Adam Sveinbjarnarson – Selfoss

Vinstri skytta:
Arnar Freyr Guðmundsson – ÍR
Örn Östenberg Vaxsjö
Gísli Gunnarsson – Valur
Sigþór Gunnar Jónsson – KA
Ásmundur Atlason – Grótta

Miðjumenn:
Gísli Þorgeir Kristjánsson – FH
Kristófer Andri Daðason – Fram
Logi Snædal Jónsson – ÍBV
Sveinn Andri Sveinsson – ÍR
Kristinn Pétursson – Haukar

Hægri skytta:
Pétur Árni Hauksson – Stjarnan
Teitur Einarsson – Selfoss
Einar Ólafur Valdimarsson – Haukar
Markús Björnsson – Valur

Hægra horn:
Jóhann Kaldal – Grótta
Sigmar Pálsson – Þór
Aðalsteinn Aðalsteinsson – Fjölnir
Hafþór Vignisson – Þór

Línumenn:
Sveinn Jóhannsson – Fjölnir
Mímir Sigurðsson – FH
Hannes Grimm – Grótta
Birgir Þór Þorsteinsson – FH
Úlfur Gunnar Kjartansson – Þróttur