*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Það allra besta úr handboltanum í vetur – Frábær tilþrif

robertJóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, heldur úti einni skemmtilegustu handboltarásinni á Youtube um þessar mundir en hann hefur reglulega verið að birta glæsileg handboltamyndbönd á rás sinni, IceHandball IH.

Nú hefur pilturinn sett saman glæsilegt myndband sem sýnir flottustu tilþrif vetrarins á handboltavellinu. Ísland á einn fulltrúa í myndbandinu en þar má finna mark sem Róbert Gunnarsson skoraði. Þetta glæsilega myndband má sjá hér að neðan.