*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Flottustu mörk helgarinnar í Meistaradeildinni

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Það var mikið um flott tilþrif í Meistaradeildinni í handknattleik um helgina þegar 16-liða úrslitin kláruðust.

EHF hefur nú tekið saman lista yfir fimm flottustu mörkin sem voru skoruð um helgina. Mörkin eru öll gríðarlega falleg eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.