*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Þetta kallar maður alvöru mottu

Í undanförnum leikjum í Olís-deild karla í handknattleik hafa leikmenn í auknum mæli sést skarta yfirvaraskeggi í tilefni af mottumars.

Það kemst þó engin leikmaður með tærnar þar sem Jón Heiðar Gunnarsson, leikmaður ÍR er með hælana þegar kemur að góðri motturæktun eins og hann sýndi greinilega í leiknum gegn Fram í gær þar sem hann skartaði glæsilegri mottu.

Myndir af Jóni með mottuna má sjá hér að neðan.

motta motta2