*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Fram í bílstjórasætinu eftir tvo sigra í röð

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Framarar virðast heldur betur vera komnir á siglingu því liðið vann sinn annan leik í röð í gærkvöldi þegar liðið hafði betur gegn ÍR.

Eftir sigurinn er Fram með tveggja stiga forystu á Stjörnuna í botnbaráttunni þegar þrjár umferðir eru eftir.

Þorsteinn Haukur Harðarson kíkti í Austurbergið og tók þessar myndir.