*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: FH-ingar sóttu tvö stig í Mýrina

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

FH hafði í gærkvöldi betur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í handknattleik.

Með sigrinum færðist FH nær þriðja sæti deildarinnar en Stjarnan tapaði mikilvægum stigum í fallbaráttunni.

Þorsteinn Haukur Harðarson var á vellinum og tók þessar myndir.