*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Afturelding vann fallna HK-inga

Mynd: Ómar Örn Smith.

Mynd: Ómar Örn Smith.

Afturelding hafði í gærkvöldi betur gegn HK í Olís-deild karla í handknattleik.

Með sigrinu styrkti Afturelding stöðu sína í 2. sæti deildarinnar en HK liðið er fallið og hafði ekki að miklu að keppa.

Ómar Örn Smith skellti sér í Mosfellsbæinn með myndavélina að vopni.