*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Þegar framtönn týndist í nefinu á leikmanni

tönninÍ þættinum Handboltalið Íslands var ansi áhugavert atvik rifjað upp á dögunum.

Þá mættust KA og Haukar í leik fyrir norðan og Jónatan Magnússon í KA og Tjörvi Ólafsson skullu saman. Tjörvi varð einni tönn fátækari eftir áreksturinn en það var ekki fyrr en nokkrum dögum seinna sem tönnin fannst loksins, í nefinu á Jónatan.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.