*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Einar Andri: ,,Mjög sannfærandi og sanngjarn sigur"

Mynd: Sport.is

Mynd: Sport.is

Einar Andri, þjálfari Aftureldingu, var ánægður með sigur sinna manna á HK.

Liðið er í mikilli baráttu við Val um toppsæti deildarinnar en þrjú stig skilja liðin að.

Viðtalið við Einar má sjá hér fyrir neðan.