*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Bestur í fyrri leikjunum í 16-liða úrslitunum

sp-nikcevicSerbneski hornamaðurinn Ivan Nikcevic, hefur verið valinn besti leikmaðurinn í fyrri umferð í 16-liða úrslitunum í Meistaradeildinni í handbolta.

Nikcevic, sem leikur með pólska liðinu Wisla Plock, skoraði 6 mörk í sigri gegn Vardar í fyrri leik liðanna og er liðið því í góðum málum fyrir seinni leikinn.