*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Mynd: Meiddir leikmenn FH börðu á trommurnar í stúkunni

Þó svo að FH-ingarnir Benidikt Reynir Kristinsson og Ísak Rafnsson hafi ekki getað spilað í sigri liðsins gegn Stjörnunni í kvöld verður seint sagt að þeir hafi ekki lagt sitt af mörkum í leiknum.

Þar sem þeir gátu ekki spilað vegna meiðsla sáu þeir í staðinn um trommusláttinn úr stúkunni og héldu uppi stemmingu meðal stuðningsmanna.

Mynd af félögunum í stúkunni má sjá hér að neðan.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson