*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Bjarki: ,,Að spila ekki leik og falla er svolítið súrrealískt"

Mynd: Sport.is

Mynd: Sport.is

HK tapaði í kvöld 27-19 gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum.

HK féll í vikunni þrátt fyrir að hafa ekki spilað leik á því tiltekna kvöldi.

Bjarki, þjálfari Aftureldingar, fór yfir leikinn og einnig fall HK.

,,Að spila ekki leik og falla er svolítið súrrealískt."

Viðtalið við Bjarka má sjá hér fyrir neðan.