*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

U-19 ára landsliðið valið fyrir undankeppni EM

Ragnheiður Júlíusdóttir er í hópnum. Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Ragnheiður Júlíusdóttir er í hópnum. Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Hilmar Guðlaugsson og Inga Fríða Tryggvadóttir, landsliðsþjálfarar U-19 ára landsliðs kvenna, hafa valið hópinn sem spilar í undankeppni EM daganna 17.-19. apríl.

Undankeppnin fer fram í Makedóníu og er hópur Íslands afar sterkur. Þórey Anna Ásgeirsdóttir er í hópnum en hún var nýlega valin í A-landsliðið. Hópinn má sjá hér að neðan.

Hópurinn:
Birta Fönn Sveinsdóttir, KA/Þór
Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR
Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV
Elena Birgisdóttir, Selfoss
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Grótta
Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV
Harpa Brynjarsdóttir, Selfoss
Hulda Bryndís Tryggvadóttir, HK
Hulda Dagsdóttir, Fram
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, ÍR
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Rælingen
Þórhildur Braga Þórðardóttir, HK
Þuríður Guðjónsdóttir, Selfoss

Þjálfarar eru Hilmar Guðlaugsson og Inga Fríða Tryggvadóttir.
Markmannsþjálfari er Guðný Jenný Ásmundsdóttir.