*

Föstudagur, 19. desember 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Sjáðu myndbandið við opinbera HM lagið

katar2015Nú hefur verið frumsýnt myndband við opinbert HM lag sem samið var fyrir HM í handbolta sem hefst í Katar þann 15. janúar.

Lagið heitir „Live it" og er hressandi smellur sem ættu að fá fólk ti að dilla sér í stúkunni. Jón Ragnar Jónsson er á meðal þeirra tónlistarmanna sem syngja í laginu og má sjá honum bregða fyrir í myndbandinu sem sjá má hér að neðan.