*

Miðvikudagur, 22. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Handboltaþátturinn á Sport.is | Taplaus lið Gróttu heimsótt á Seltjarnarnesið

kari2Sport.is ætlar að fylgjst vel með handboltanum í vetur og í hverri viku verður boðið upp á handboltaþátt hér á síðunni þar sem við heimsækjum eitt lið í hverri viku.

Í þessari vikum heimsóttum við Gróttu á Seltjarnarnesið en bæði karla og kvennalið félagsins hafa farið vel af stað. Stelpurnar eru með fullt hús stiga í Olís-deildinni og sömu sögu er að segja um karlaliðið í 1. deildinni.

Hér að neðan má sjá þátt vikunnar: