*

Miðvikudagur, 1. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Handboltaþátturinn á Sport.is | Framarar heimsóttir

gulli

Sport.is ætlar að fylgjst vel með handboltanum í vetur og í hverri viku verður boðið upp á handboltaþátt hér á síðunni. Í þessari viku heimsóttum við Framara og ræddum við leikmenn og þjálfara hjá karla og kvennaliðum félagsins.

Þó fórum við einnig yfir úrslit síðustu leikja og stöðuna í deildinni. Þáttinn má sjá hér að neðan.