*

Laugardagur, 28. júlí 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Strandhandboltinn í bongó-blíðu í Nauthólsvík

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Nú stendur yfir strandhandboltamót í Nauthólsvík þar sem fjöldinn allur af „handboltafólki" er samankomið til að leika sér í sólinni. Búningar, tilþrif og gleði er mottó dagsins enda glampandi sól og því ekki úr vegi að skella sér í Nauthólsvíkina og horfa á skemmtilegt mót. Sport.is er á staðnum og myndasafn frá mótinu kemur í dag eða á morgun.