*

Miðvikudagur, 18. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Sergio Ramos eignast erfingja

Ramos eitt bros með soninn Marco

Fyrirliði Real Madrid Sergio Ramos eignaðist son með kærustu sinni Pilar Rubio á laugardaginn var en þetta er þeirra annað barn

Fyrirliðinn var að vonum stoltur þegar þau skötuhjú sýndu soninn fyrir utan Ruber spítalann. Hefur drengrinn hlotið nafnið Marco

Ramos lenti illa á öxlinni

Ramos hefur verið fjarri góðu gamni vegna axlameiðslna sem hann hlaut í leik á móti Sevilla þar sem hann skoraði úr hjólhestaspyrnu

Smelltu hér til að lesa allt um fótboltann: