*

Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndir: Vopnaðir lögreglumenn fylgja franska landsliðinu

Mynd:Nordic Photos

Mynd:Nordic Photos

Vopnuð lögregla fylgir franska landsliðinu í London en liðið leikur æfingaleik gegn Englendingum í kvöld.

Liðið fékk sér göngutúr í morgun fyrir leikinn sem fram fer á Wembley.

Eftir hryðjuverkin í París á föstudag er mikil öryggisgæsla í kringum leikinn í kvöld.

Um 130 voru drepnir í París en þrír létust fyrir utan Stade de France þar sem Frakkland vann Þýskaland.

Í London er vopnuð lögregla sem fylgir franska landsliðinu.

Smelltu hér til að sjá myndir af því