*

Mánudagur, 16. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Ronda Rousey spáði fyrir tap sitt á móti Holly Holmes!

Fyrrverandi heimsmeistarinn Ronda Rousey spáði fyrir hvernig væri líklegast að hún myndi tapa bardaganum á móti Holly Holmes þó svo að hún hafi ekki verið á því að hún myndi tapa bardaganum

Bardaginn fór fram í gær sunnudag í Melbourne í Ástralíu og hefur skilið UFC heiminn eftir í sjokki þar sem flestir höfðu spáð Rousey sigri

Myndbandið má sjá hér að neðan: