*

Laugardagur, 15. ágúst 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna

Bjarni GuðjónssonValur er bikarmeistari árið 2015 en liðið vann góðan 2-0 sigur á KR í úrslitum í dag.

Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði fyra mark leiksins eftir hornspyrnu frá Sigurði Agli Lárussyni. Kristinn Ingi Halldórsson bætti svo við þegar lítið var eftir.

Valsarar voru sterkari aðili leiksins og fengu betri færin í leiknum.

Sjáðu Plúsa og mínusa leiksins hérna. 

Lestu einnig:
Valur bikarmeistari árið 2015
Einkunnir úr bikarúrslitum – Sigurður Egill bestur