*

Þriðjudagur, 30. júní 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Plús og mínus – Pistill = mark?

Arnar-Már-Björgvinsson-9823849-652x402Það var boðið upp á mikla skemmtun í Keflavík í kvöld þar sem Stjörnumenn voru í heimsókn en liðin áttust við í Pepsi-deildinni.

Leikurinn í kvöld var mjög fjörugur og voru þrjú mörk skoruð en það voru gestirnir sem skoruðu tvö.

Arnar Már Björgvinsson og Jeppe Hansen tryggðu Stjörnunnu 2-1 sigur en Sigurbergur Elísson skoraði mark Keflvíkinga.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.