*

Mánudagur, 29. júní 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Sjáðu alla Plúsa og mínusa úr leikjum gærkvöldsins – Leiknisljónin fá hrós

FH_-_FH_-_0as0d90ad-652x402Í gær fóru fram fjórir leikir í Pepsi deild karla er ÍBV var fyrsta liðið til að sigra Breiðablik í sumar.

Valsmenn sigruðu ÍA í markaleik og KR komst í annað sætið með sigri á Leikni.

FH sigraði að lokum Fjölni en hér fyrir neðan má sjá hlekki að samantekt 433.is sem setti fram plúsa og mínusa úr öllum leikjum gærkvöldsins.

ÍBV 2-0 Breiðablik: Plús og mínus – Lélegir Blikar fá mínus
Valur 4-2 ÍA: Plús og mínus: Kristinn Freyr með magnaða frammistöðu
KR 1-0 Leiknir: Plús og mínus – Ótrúlegt að hann fái ekki fleiri tækifæri
Fjölnir 1-3 FH: Plús og mínus – FH meistarar í að klára leiki

Einnig verður að hrósa Leiknisljónunum fyrir góða umgengni en Twitter síða KR hrósaði stuðningsmönnum Leiknis fyrir góða umgegni: KR hrósar Leikni og Leiknisljónum fyrir umgengni