*

Laugardagur, 27. júní 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Sigurmark Fylkis í kvöld

Fylkir, Pepsi deildinÁsgeir Örn Arnþórsson reyndist hetja Fylkis í kvöld sem mætti Víkingi Reykjavík í 10. umferð Pepsi-deildar Karla.

Ásgeir Örn kom inná sem varamaður hjá Fylkismönnum í seinni hálfleik og skoraði sigurmark liðsins.

Mark Ásgeirs kom í uppbótartíma en allt stefndi í markalaust jafntefli áður en Ásgeir skoraði fínt mark.

Hérna má sjá mark Ásgeirs sem Vísir birti á vefsíðu sinni í kvöld.