*

Þriðjudagur, 23. júní 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Plús og mínus – Dómarar í aðalhlutverki í katastrófu leik

KRVöllurinn kenndur við símafyrirtækið Samsung var vígvöllur Stjörnunnar og KR í gærkvöld. Liðin í fimmta og sjötta sæti deildarinnar og hafa tapað fleiri stigum en búist var við í byrjun móts.

Fyrri hálfleikur var heldur tíðindalítill en KR hélt boltanum betur. Stjarnan átti þó sín færi en mörkin létu á sér standa. Mark KR kom þó á 68 mínútu þegar Sören Fredreksen átti frábæra sendingu inní vítateig þar sem Almarr Ormarsson stangaði boltann í markið framhjá markmanni Stjörnunnar.

KR hafði því á endanum 1-0 sigur þar sem dómararnir voru í stóru hlutverki.

Hérna má sjá plúsa og mínusa úr leik gærkvöldsins