*

Laugardagur, 28. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Tók Kane eina mínútu að skora fyrir England

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Harry Kane er kominn inná hjá enska landsliðinu sem leikur við Litháen en staðan er nú orðin 4-0 fyrir Englandi.

Það tók Kane ekki nema eina mínútu að skora sitt fyrsta landsliðsmark í sínum fyrsta landsleik.

Kane hefur verið í ótrúlegu formi fyrir Tottenham á þessu tímabili en hann hefur skorað 29 mörk í öllum keppnum.

Hér má sjá markið.