*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Topp 10 mest sláandi atvik ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi

Eric-CantonaDaily Mail hefur tekið saman topp 50 lista yfir mest sláandi atvik ensku úrvalsdeildarinnar frá uphafi.

Í dag birti Mail síðasta hluta listans, eða topp 10 mest sláandi atvikin.

Eflaust muna flestir eftir þessum atvikum en þar á meðal er sigurmark Sergio Aguero sem tryggði Manchester City titilinn auka slagsmála liðsfélagana Kieron Dyer og Lee Bowyer.

Hér má sjá listann.