*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Mynd: Öll meiðsli Sturridge hjá Liverpool

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

TalkSport greinir í dag frá ótrúlegri tölfræði af Daniel Sturridge, framherja Liverpool.

Að þessu sinni snýst tölfræðin ekki um mörk og stoðsendingar heldur fjölda meiðsla sem Sturridge hefur glímt við síðan hann gekk í raðir Liverpool frá Chelsea í janúar 2013.

Óhætt er að segja að Sturridge sé í dag meiðslapési en í gær var það enn einu sinni staðfest að leikmaðurinn yrði frá næstu vikurnar vegna meiðsla.

Hér má sjá mynd af öllum meiðslum Sturridge hjá Liverpool. Ótrúlegt magn af meiðslum