*

Föstudagur, 27. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Íslenskur kokkur með liðinu í Kasakstan – Stendur sig vel

Ísland-2342341-640x402Með íslenska landsliðinu hér í Astana er kokkur sem kom með liðinu frá Íslandi.

Þessi venja var tekinn upp fyrr í þessari undankeppni en kokkurinn hefur staðið sig vel hingað til.

,,Við erum með íslenskan kokk og þetta er allt í góðum gír, miðað við hráefni er þetta mjög fínt,“ sagði Emil Hallfreðsson einn leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Lestu meira hér.