*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Lið tímabilsins á Englandi til þessa að mati Guardian

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

The Guardian hefur tekið saman lið tímabilsins á Englandi til þessa en nú fer að styttast í að enska deildin kveðji í bili.

Alls fá sex leikmenn Chelsea pláss í liðinu en það stefnir allt í það að Chelsea verði enskur meistari í ár.

Harry Kane er í framlínunni ásamt Diego Costa en þeir tveir eru markahæstir þessa stundina með 19 mörk hvor.

Alexis Sanchez er á hægri vængnum og Southampton á þá tvo leikmenn í liðinu en það eru þeir Nathaniel Clyne og Toby Alderweireld.

Liðið má sjá hérna.