*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Hugarfar sigurvegarans mun skila Íslandi á EM

Ísland-2342341-640x402Leikmenn Íslands hafa bara eitt markmið þegar kemur að leiknum við heimamenn í Kasakstan á laugardaginn. Um er að ræða mjög mikilvægan leik í undankeppni EM.

Íslenska liðið er með níu stig eftir fjóra leiki en síðasti leikur í keppninni tapaðist í Tékklandi.

Ísland er í öðru sæti riðilsins og sigur á laugardag kemur liðinu í frábæra stöðu. Liðið getur þá í sumar tekið toppsætið af Tékkum þegar þeir mæta á Laugardalsvöllinn.

Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með hugarfarsbreytingu leikmanna liðsins síðustu ár. Hér áður fyrr þorðu menn sjaldan að tala upp væntingarnar en í dag hika menn ekki við það.

Lestu meira hér.