*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Aron Einar varð pabbi í morgun

Mynd: KSÍ

Mynd: KSÍ

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands varð í dag faðir í fyrsta sinn en unnusta hans eignaðist barnið í Cardiff í dag.

Aron var ekki viðstaddur fæðingu þegar þar sem hann er nú staddur í Astana í Kasakstan og undirbýr sig fyrir landsleik á laugardaginn.

Um er að ræða mikilvægan leik í undankeppni EM en unnusta Arons eignaðist strák.

Lestu meira hér.