*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Topp tíu: Leikmenn sem voru úti í kuldanum en hafa komið sterkir til baka

kaneHarry Kane, leikmaður Tottenham á Englandi, hefur verið magnaður á þessu tímabili en fáir vissu kannski hver leikmaðurinn var á síðustu leiktíð.

Kane lék aðeins tíu leiki fyrir Tottenahm á síðasta tímabili en hann er nú markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Diego Costa með 19 mörk.

Football365 hefur í tilefni af því tekið saman skemmtilegan lista sem inniheldur leikmenn sem hafa komið sterkir til baka eftir erfiða tíma hjá sínum félagsliðum.

Listann má sjá hér