*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Tíu lengstu bönn knattspyrnusögunnar.

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Knattspyrnumenn víða um heiminn hafa oft gerst sekir um slæma hegðun á vellinum og verið settir í langt bann í kjölfarið.

Eins og oft áður hefur miðillinn TalkSport nú tekið saman skemmtilegan topp tíu lista þar sem farið er yfir lengstu bönn knattspyrnusögunnar.

Það sem er helst í minnum áhugamanna er kannski fjögurra mánaða bannið sem Luis Suarez var settur í á Heimsmeistaramótinu í sumar.

Fleiri knattspyrnumenn hafa þó hegðað sér illa á vellinum og má sjá lengstu bönn sögunnar í þessu skemmtilega myndbandi hér.