*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Mynd: Er þetta nýr varabúningur Manchester United?

manutdTreyjur Manchester United á næstu leiktíð hafa fengið mjög jákvæð viðbrögð en á dögunum birtist aðalbúningurinn liðsins.

United mun leika í treyjum frá Adidas á næstu leiktíð en ekki Nike eins og félagið hefur gert síðustu ár.

Í dag birtist mynd af varabúningi United sem er hvítur á litinn og hefur hann fengið jákvæð viðbrögð frá stuðningsmönnum félagsins.

Hefðbundnar Adidas rendur á ermunum og er treyjan mjög einföld eins og má sjá hér

Sjáðu meira hér.